Eldheimar hlutu hönnunarverðlaun Íslands 2015
Hönnunarverðlaun Íslands voru veitt við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum 24. nóvember 2015
25.11.2015
Hönnunarverðlaun Íslands voru veitt við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum 24. nóvember 2015
Sýningin Eldheimar - gosminjasýning í Vestmannaeyjum unnu verðlaunin þetta árið og óskar Markaðsstofa Suðurlands þeim innilega til hamingju.
Hægt er að heimsækja heimasíðu Eldheima hér
Lesa má meira um verðlaunin hér