Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Ný þjónusta Kynnisferða

    Það er ánægjulegt að tilkynna að þann 15. október munu Kynnisferðir byrja keyra Flugrútuna á Suðurland (e. Flybus South).

    Það er ánægjulegt að tilkynna að þann 15. október munu Kynnisferðir hefja nýja þjónustu og byrja keyra Flugrútuna á Suðurland (e. Flybus South).
    Flybus South mun stoppa við hótel Örk í Hveragerði, hótel Selfoss á Selfossi, Stracta hótel á Hellu og við hótel Hvolsvöll á Hvolsvelli. Flybus South mun keyra tvisvar á dag frá BSÍ á Suðurland og frá Suðurlandi beint á Keflavíkurflugvöll.
    Hægt verður að bóka sæti í Flugrútuna Suðurland á vef Kynnisferða www.re.is eða með því að hafa beint samband við fyrirtækið.