Fundi á Höfn frestað
Áætlaður fundur um nýjan Vegvísi í ferðaþjónustu hefur verið frestað.
02.12.2015
Áætlaður fundur um nýjan Vegvísi í ferðaþjónustu hefur verið frestað. Vegna ófærðar þarf því miður að fresta fundinum um nýjan Vegvísi í ferðaþjónustu sem átti að vera á Hótel Höfn í dag kl. 12. Nýr tími verður auglýstur síðar.