Fundur með samstarfshópi ferðamála á Suðurlandi
Markaðsstofa Suðurlands hélt fund með samstarfshópi ferðamála á Suðurlandi í Fjölheimum sl. föstudag.
Að fundinum koma fulltrúar ferðamála hvers svæðis á Suðurlandi og bera saman bækur sínar.
23.02.2016
Markaðsstofa Suðurlands hélt fund með samstarfshópi ferðamála á Suðurlandi í Fjölheimum sl. fimmtudag.
Að fundinum koma fulltrúar ferðamála hvers svæðis á Suðurlandi.
Alls voru um 13 manns á fundinum ásamt fulltrúum Manhattan Marketing en gerðu grein fyrir stöðunni á markaðsgreiningunni sem þeir eru að vinna fyrir Suðurland.
Von er á birtingu markaðsgreiningarinnar nú á vordögum og verður svo sannarlega forvitnilegt að sjá niðurstöður hennar.