Fundur með Stefnu Hugbúnaðarhúsi
Vefstjóri Markaðsstofu Suðurlands átti góðan fund með fulltrúa Stefnu.
19.11.2015
Vefstjóri Markaðsstofu Suðurlands átti góðan fund með fulltrúa Stefnu. Vefurinn sem fór í loftið í desember sl. hefur verið í stöðugri mótun og þróun síðan þá. Enn eru fjölmörg atriði sem þarf að huga að og er það á döfinni að gera enn betur og hafa hann lifandi og skemmtilegan.