Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Íslensk ferðaþjónusta – kynningarfundur á Selfossi

Við viljum bjóða þér á morgunfund þar sem fjallað verður um nýja skýrslu Íslandsbanka um Íslenska ferðaþjónustu.

Við viljum bjóða þér á morgunfund þar sem fjallað verður um nýja skýrslu Íslandsbanka um Íslenska ferðaþjónustu.

Fundurinn fer fram fimmtudaginn 17.mars kl 9.00-10.00 – Eldhúsið, Tryggvagötu 40. 
Húsið opnar kl 8.45. Boðið verður upp á léttan morgunverð.

Dagskrá:

9:00   Ný skýrsla Íslandsbanka um ferðaþjónustuna – Bjarnólfur Lárusson viðskiptastjóri á Fyrirtækjasviði Íslandsbanka og Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka. 
9:30   Panel umræður - Dagný Hulda Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Suðurlands, Sigurður Bjarni Sveinsson, stofnandi og eigandi MIDGARD ADVENTURE á Hvolsvelli, Sigurður Elías Guðmundsson hótelstjóri Icelandair hótel Vík í Mýrdal, Bjarnólfur Lárusson og Ingólfur Bender.

Fundarstjóri verður Pétur Aðalsteinsson, lánastjóri Íslandsbanka á Selfossi en hann mun einnig stýra umræðum.

Skráðu þig á fundinn hér.