Morgunfundur um Matarauð Suðurlands
Við höldum áfram með rafræna morgunfundir aðildarfyrirtækja Markaðsstofu Suðurlands, næsti fundur verður þriðjudaginn 23. mars kl 9.00. Að þessu sinni mun Laufey Guðmundsdóttir, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu Suðurlands, fara yfir verkefnið Matarauður Suðurlands. Hvernig það var unnið og hvaða tækifæri sá grunnur sem dreginn var saman 2020 getur nýst mataráfangastaðnum Suðurlandi í aukinni upplifun og vöruþróun sem dæmi.
16.03.2021
Við höldum áfram með rafræna morgunfundir aðildarfyrirtækja Markaðsstofu Suðurlands, næsti fundur verður þriðjudaginn 23. mars kl 9.00. Að þessu sinni mun Laufey Guðmundsdóttir, verkefnastjóri hjá Markaðsstofu Suðurlands, fara yfir verkefnið Matarauður Suðurlands. Hvernig það var unnið og hvaða tækifæri sá grunnur sem dreginn var saman 2020 getur nýst mataráfangastaðnum Suðurlandi í aukinni upplifun og vöruþróun sem dæmi.
Hlekkur á fundinn verður svo sendur út til skráðra aðila.
Fundurinn mun fara fram á Zoom, engin þörf önnur en nettenging þarf til að geta tekið þátt.
Fundirnir eru aðeins fyrir aðila að Markaðsstofu Suðurlands