Neyðarrýmingaráætlun verði gos í Öræfajökli
Neyðarrýming Öræfajökull
Enskur texti neðar / English text further down.
Verði eldgos í Öræfjajökli er stefnt að því að búið sé að rýma svæðið áður. Ef eldgos hefst án fyrivara er svæðið rýmt samkvæmt meðfylgandi neyðarrýmingaráætlun
Almannavarnadeild:
- Felur 112 að senda fjölda SMS-skilaboða á senda frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni
- Frá lögreglu. Eldgos er yfirvofandi í Öræfajökli. Rýmið á Svínafell 1, Hof 1 eða Hnappavelli 2, Höfn eða Kirkjubæjarklaustur eftir því hvar þið eruð. Tafarlaus rýming. Neyðarástand
- Emergency message from the Police. Volcanic eruption is imminent in Öræfajökull. Evacuate to Svínafell 1, Hof 1 or Hnappavellir 1, Höfn or Kirkubæjarklaustur depending on your location.
- Virkjar SST
Lögreglan á Suðurlandi:
- Sendir lögreglubíla frá Kirkjubæjarklaustri að Skaftafelli til að aðstoða við rýmingu
- Sendir Lögreglubíla frá Höfn að Kvískerjum til að aðstoða við rýmingu
- Sendir allt tiltækt lið til aðstoðar
Björgunarsveitir
- Kyndill á Kirkjubæjarklaustri lokar við Lómagnúp og aðstoðar við rýmingu
- Björgunarfélag Hornafjarðar lokar við Jökulsárlón og aðstoðar við rýmingu
- Björgunarsveitin Kári hefur ekki hlutverk við neyðarrýmingu
Sjúkraflutningar
- Sjúkrabíll á Kirkjubæjarklaustri fer í viðbragðsstöðu við hótel Núpa
- Sjúkrabíll á Höfn fer í viðbragðsstöðu hjá Hrollaugsstöðum í Suðursveit
- Rauði krossinn - Fjöldahjálparstöðvar
- Deildin á Kirkjubæjarklaustri undirbýr móttöku fólks í fjöldahjálparstöð
- Deildin á Höfn undirbýr móttöku fólks í fjöldahjálparstöð
- Ákvörðun tekin um opnun fjöldahjálparstöðvar nær rýmingarsvæðinu ef þörf krefur
Slökkvilið
- Eru í viðbragðsstöðu til aðstoðar við móttöku fólks
- Aðstoða lögreglu við rýmingu ef þörf krefur
- Vettvangsstjórnir
- Vettvangsstjórn verður á Kirkjubæjarklaustri
- Vettvangsstjórn verður á Höfn
- Vettvangsstjórn verður í Öræfum, staðsetning eftir aðstæðum
Aðgerðastjórn
- Dynskálar 34, Hellu
- Samhæfingarstöð
- Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð, Skógarhlíð 14, Reykjavík
- Leiðbeiningar til þeirra sem eru á rýmingarsvæðinu í tilfelli neyðarrýmingar:
- Farið stystu leið að Svínafelli 1, Hofi 1, Hnappavöllum 2
- Bíðið frekari fyrirmæla þar í bílum
- Ef til öskufalls kemur, leitið skjóls innandyra eða haldið kyrru fyrir í bílum
- Þegar fyrirmæli verða gefin skal fylgja þeim og yfirgefa svæðið
Emergency evacuation for Öræfajökull
In the event of a volcanic eruption in Öræfajökull the aim is to have evacuated the area before an eruption starts. If an eruption starts without any warning the following emergency procedures will be followed.
Department of Civil Protection and Emergency Management:
• Ensures that the 112 call centre sends the following text messages to cell phones in the area between Lómagnúpur and Jökulsárlón.
Emergency message from the Police. Volcanic eruption is imminent in Öræfajökull. Evacuate to Svínafell 1, Hof 1 or Hnappavellir 1, Höfn or Kirkubæjarklaustur depending on your location. Activate the National Crisis Coordination Centre.
Police in South Iceland:
• Sends a police cruiser from Kirkjubæjarklaustur to Skaftafell to assist with evacuations.
• Sends a police cruiser from Höfn to Kvísker to assist with evacuations.
• Sends all available resources to assist with the evacuations.
Volunteer rescue teams:
• ICE-SAR Kyndill at Kirkjubæjarklaustur sets up a roadblock at Lómagnúpur and assists with evacuations.
• ICE-SAR Hornafjörður sets up a roadblock at Jökulsárlón and assists with evacuations.
• ICE-SAR Kári does not have any tasks in this emergency plan.
Ambulances:
• Ambulance from Kirkjubæjarklaustur is stand-by at Hótel Núpar.
• Ambulance from Höfn is stand-by at Hrollaugsstaðir.
Red Cross:
• The chapter at Kirkjubæjarklaustur opens up a mass care centre at Kirkjubæjarklaustur.
• The chapter at Höfn opens up a mass care centre at Höfn
• Opening up mass care centres nearer to the evacuation areas will be considered.
Fire brigades:
• Are stand-by to assist in mass care centres.
• Are stand-by to assist with evacuations.
On scene command:
• On scene command at Kirkjubæjarklaustur activated.
• On scene command at Höfn activated.
• On scene command in Öræfasveit activated, location based on conditions.
Area command:
• At Dynskálar 34, Hella.
Nationa Crisis Coordination Centre:
• Rescue Centre Skógarhlíð, Skógarhlíð 14, Reykjavík.
Instructions for people who are within the evacuation area in the case of an evacuation
.
• Taket he quickest route to: To Svínafell 1, Hof 1, Hnappavellir 2
Wait in your car for further instructions.
- If volcanic ash / volcanic tephra starts falling you should seek shelter in the nearest building.
- Follow further instructions when they are issued.