Opnunartími Markaðsstofunnar í sumar
Skrifstofa Markaðsstofu Suðurlands verður lokuð hluta af júlí. Hægt er að senda tölvupóst á info@south.is eða ef erindið er brýnt, hringja í síma 560-2044.
27.06.2016
Skrifstofa Markaðsstofu Suðurlands verður lokuð vegna sumarleyfa samkvæmt eftirfarandi:
- 30.júní - 4. júlí
- 8. júlí - 17. júlí
- 25. júlí - 2. ágúst
Alltaf er þó hægt að senda tölvupóst á info@south.is og verður honum svarað eins fljótt og unnt er. Ef erindið er brýnt er hægt að hringja í síma 560-2044.
Gleðilegt sumar!