Styrkur Orkusjóðs - hleðslustöðvar
15.06.2021
Orkusjóður auglýsti um daginn styrk til orkuskipta og bæta þar með innviði fyrir rafbíla.
Styrkurinn er fyrir uppsetningu hleðslustöðva við gististaði og fjölsótta ferðastaði og er því hægt að sækja um styrk til sjóðsins fyrir allt að 50% af kostnaði fjárfestingunnar.
Ísorka getur komið að rágjöf við kostnaðargreiningu á uppsetningu sem og skil á styrk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 568-7666 eða á isorka@isorka.is
Skilafrestur fyrir umsókn er til 30. júní 2021.