Uppbyggingarsjóður Suðurlands vorúthlutun
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbygginarsjóð Suðurlands 2023, fyrri úthlutun.
16.02.2023
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fyrri úthlutun 2023 í Uppbyggingarsjóð Suðurlands.
Kynntun þér áherslur og úthlutunarreglur hér: https://www.sass.is/uppbyggingarsjodur/
Við hvetjum fyrirtæki í ferðaþjónustu til að sækja um en hægt er að leita ráðgjafar hjá starfsfólki MSS sem sérhæfa sig í ráðgjöf tengt markaðs- og ferðamálum.
Umsóknarfrestur er til 1. mars kl. 16:00.