Upptökur og erindi frá ráðstefnu MAS í september
Hægt er að nálgast upptökur og erindi frá haustfundi Markaðstofa landshlutanna frá 15. september sl. á PDF formi hér að neðan.
27.09.2016
Hægt er að nálgast upptökur og erindi frá haustfundi Markaðstofa landshlutanna frá 15. september sl. á PDF formi hér að neðan.
Yfirskriftin ráðstefnunnar var Dreifing ferðamanna – Framtíð íslenskrar ferðaþjónustu á landinu öllu. Mikill áhugi var á ráðstefnunni og sóttu hana fjölmargir aðilar af öllu landinu.
Stóra myndin – ferðaþjónusta til framtíðar
- Staða mála og horfur – ferðaþjónustan spurð - Björn Ingi Victorsson, Deloitte
- Dreifing ferðamanna – áhersluverkefni í Vegvísi - Óskar Jósefsson framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála
- Ferðamaðurinn kemur… Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu
- Ferðamenn um land allt – hvað er nýtt? Ólöf Ýrr Atladóttir Ferðamálastjóri
Staða landshlutanna – innviðir, stefna, aðgerðir
- Er engin afþreying? Díana Mjöll Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Tanni Travel og formaður Ferðamálasamtaka Austurlands
- Mikilvægi innanlandsflugs sem dreifileiðar - Guðmundur Óskarsson, forstöðumaður sölu- og markaðssviðs Flugfélags Íslands
- Vegagerðin og ferðaþjónusta til framtíðar - Einar Pálsson, forstöðumaður þjónustudeildar Vegagerðarinnar
- Er rétt gefið? Sjónarhorn sveitarfélagsins - Jón Óskar Pétursson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps
- Ferðamaðurinn er gestur Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála
- Hænan eða eggið? – Kári Viðarsson, leikhússtjóri Frystiklefans