Viðhorfskönnun í ferðaþjónustu
Ferðaþjónustan hefur vaxið að umfangi svo um munar undanfarin ár og hefur þessi vöxtur vakið upp fjölda spurninga og talsverðri vinnu hefur því verið ráðstafað í skrif, fundahald, stefnumótun og margvíslega upplýsingaöflun.
03.05.2016
Ferðaþjónustan hefur vaxið að umfangi svo um munar undanfarin ár og hefur þessi vöxtur vakið upp fjölda spurninga og talsverðri vinnu hefur því verið ráðstafað í skrif, fundahald, stefnumótun og margvíslega upplýsingaöflun.
Markaðsstofur Landshlutanna og Deloitte hafa því tekið höndum saman og útbúið viðhorfskönnun til rekstraraðila í ferðaþjónustu til að fá markvisst álit á stöðu mála og horfum í atvinnugreininni.
Nánar má lesa um könnunina hér