Viðspyrna ferðaþjónustunnar
Síðastliðinn þriðjudag stóðu Ferðaklasinn, KPMG og SAF fyrir málstofu undir heitinu „Viðspyrna ferðaþjónustunnar“.
29.01.2021
Á fundinum voru niðurstöður könnunar kynntar meðal aðila í ferðaþjónustunni og svo var erindi frá Ásgeiri Jónssyni, Seðlabankastjóra, Birnu Ósk Einarsdóttur, Icelandair og Knúti Rafni Ármann frá Friðheimum.
Hægt er að sjá upptöku af fundinum hér.