Selfosssvæðið bíður upp á fjölbreytta afþreyingu fyrir alla fjölskylduna. Á svæðinu er að finna fjölda verslana, veitingastaða og gistimöguleika. Hvort sem þið viljið spila golf, renna fyrir fisk, róa kajak, fara á hestbak, heimsækja söfn, slappa af í sundi, hjóla eða ganga meðfram hraunfjöru og svörtum sandi þá getum við vel mælt með heimsókn á Selfosssvæðið.
Söfn/sögustaðir/sýningar
- Bakkastofa
- Bobby Fischer Safnið
- Draugasafnið
- Eldsmíðafélag Suðurlands
- Icelandic Wonders
- Íslenski Bærinn
- Konubókastofa
- Rjómabúið á Baugsstöðum
- Sjóminjasafnið Eyrarbakka
- Samkomuhúsið Staður Eyrarbakka
- Stokkur Art Gallery - Stokkseyri
- Veiðisafnið
- Þuríðarbúð
Útivist – opin áhugaverð svæði
- Baugsstaðir - gamla rjómabúið, hægt að panta opnun fyrir hópa
- Flóaáveitan - áveitukerfi, inntak við Hvítá, gönguleiðir
- Friðland í Flóa - fuglafriðland, fuglaskoðunarhús, gönguleiðir, þurrklósett
- Hallskot - skógur, áningarstaður, hægt að leigja aðstöðu í húsum
- Hellisskógur - skógur, hellir, gönguleiðir, áningarstaðir
- Knarrarósviti - viti, hægt að panta opnun fyrir hópa
- Ströndin - göngustígur milli Eyrarbakka og Stokkseyrar, áningarstaður
- Urriðafoss - foss, áningarstaður
- Þuríðarbúð á Stokkseyri - tilgátuhús, áningarstaður, hægt að panta opnun fyrir hópa
Afþreying
- Bíóhúsið Selfossi
- Frisbígolfvellir í Árborg
- Geitabú, Skálatjörn
- Golfvöllur, Svarfhólsvöllur, 9 holu, Selfoss
- Hestamiðstöð á Sólvangi við Eyrarbakka
- Hestaleiga, Bakkahestar, Eyrarbakka
- Hestaleiga, Egilsstaðir 1, Flóahreppur
- Kayaksiglingar og FATBIKE ferðir á Stokkseyri
Sund
- Sundhöll Selfoss - 18 m. innilaug, 25 m. útilaug, barnalaug með þremur rennibrautum, heitir pottar, kaldir pottar, vaðlaug, vatnsgufa, sauna, World Class
- Sundlaug Stokkseyrar - 18 m. útilaug, rennubraut, vaðlaug, tveir heitir pottar
Veitingar
Veitingastaðir
Fjöruborðið, Rauðahúsið, Riverside, Surf and Turf, Kaffi Krús, Krisp
Kaffihús / Bakarí
Almar bakari, Bókakaffið, BrimRót - Menningarhús, G.K. Bakarí, Sólvangur
Skyndibitastaðir
Domino's Pizza, Hamborgarabúlla Tómasar, Hlöllabátar, KFC, Pylsuvagninn, Skalli, Subway, Vor
Annað
Eldhúsið, Mömmumatur, Ísbúð Huppu, Krían Bar, Félagsheimilin í Flóahreppi - salir og eldhús fyrir hópa
Kynntu þér Selfosssvæðið enn betur og skoðaðu alla þá möguleika sem svæðið hefur upp á að bjóða.