Velkomin á áhrifasvæði Eldfells – 5. svið Eldfjallaeiðarinnar
Eina örlagaríka nótt árið 1973, vöknuðu íbúar Vestmannaeyja upp við það að eldgos væri hafið í jaðri byggðarinnar. Eldgosið í Heimaey var fyrsta eldgosið í byggð í sögu Íslands. Mánuðum eftir að gosinu loksins lauk sneru margir íbúar bæjarins til baka og hefur samfélagið í Vestmannaeyjum blómstrað síðan. Í dag búa um 4500 mans í Vestmannaeyjum. Það er um að gera að skella sér í stutta siglingu til að skoða og upplifa þessar fallegu eyjar. Heimsókn í Eldheima og stutt ganga á Eldfell sýnir þér sögu bæjarins í nýju ljósi.
Fyrir forvitna:
Upplifðu:
- Nýja hraun
- Skansinn
- Herjólfsdalur
Vinsælir staðir:
- Eldfell volcano
- Halldórsskora
- Stórhöfði