Góð stemmning á Mannamótum 2017
Markaðsstofa Suðurlands ásamt öðrum Markaðsstofum landshlutanna þakka bæði sýnendum og gestum kærlega fyrir komuna á Mannamót 2017. Viðburðurinn var haldinn í flugskýli Flugfélagsins Arna sem endranær.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu