Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Mannamót markaðsstofanna fór vel fram

Það má með sanni segja að Mannamót hafi gengið mjög vel þetta árið.

Landsbyggðin í sókn

Markaðsstofur landshlutanna standa fyrir ferðasýningunni Mannamót 2016 fimmtudaginn 21. janúar. Tilgangur Mannamóts er að auka dreifingu ferðamanna um landið allt með því að mynda og efla tengsl á milli ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi. Gestir munu sjá og fræðast um allt það sem er efst á baugi í ferðaþjónustu á landsbyggðinni.

Árshátíð ferðaþjónustunnar á Suðurlandi

Markaðsstofa Suðurlands boðar til árshátíðar fyrir ferðaþjónustuaðila á Suðurlandi þann 19. febrúar 2016. Þátttaka er opin öllum ferðaþjónustuaðilum á Suðurlandi.

Mannamót markaðsstofanna 2016

Nú styttist í Mannamót Markaðsstofa landshlutanna.

ITV Morning show á Suðurlandi

ITV Morning show er þessa stundina á Suðurlandi að taka upp efni fyrir morgunþátt sem sýndur er í Bretlandi.

Fundur með samstarfshópi ferðamála

Markaðsstofa Suðurlands hélt fund með samstarfshópi ferðamála á Suðurlandi sl. föstudag.

Uppskeruhátíð Markaðsstofunnar

Uppskeruhátíð Markadsstofunnar verður haldin 19. febrúar 2016. Takið daginn frá.

Brunnhóll hlýtur viðurkenningu Vakans

Gistiheimilið Brunnhóll hlaut viðurkenningu Vakans sem 4 stjörnu gistiheimili og jafnframt brons-umhverfismerki Vakans.

Fundi á Höfn frestað

Áætlaður fundur um nýjan Vegvísi í ferðaþjónustu hefur verið frestað.

Markaðsgreining fyrir áfangastaðinn Suðurland

Markaðsstofa Suðurlands undirritaði nú á dögunum samning við Manhattan marketing um gerð markaðsgreiningar fyrir áfangastaðinn Suðurland. Verkefnið er unnið í samstarfi við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) sem eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Suðurlands 2015.

Eldheimar hlutu hönnunarverðlaun Íslands 2015

Hönnunarverðlaun Íslands voru veitt við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum 24. nóvember 2015

UNIESCO Global Geopark - Katla Jarðvangur fær aðild að nýrri áætlun UNIESCO

Ný áætlun var samþykkt á aðalráðstefnu UNESCO, Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, sem fór fram í París 3.-18. nóvember.