AÐALFUNDUR OG FRAMBOÐ TIL STJÓRNARSETU
Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands fer fram föstudaginn 31. mars nk. kl. 12:30 – 14.00 á Fosshótel Heklu. Boðið verður uppá súpu frá kl. 12:00 fyrir þá sem vilja.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu