Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Fréttir

    ÁRIÐ 2016 - MARKAÐSSTOFAN Í TÖLUM

    Starfsfólk og stjórn MSS vill þakka ykkur fyrir árið sem er að líða og við hlökkum til frekara samstarfs á komandi ári.

    Myndir á samfélagsmiðla

    Við hjá Markaðsstofu Suðurlands erum alltaf á höttunum eftir skemmtilegum ljósmyndum af landslagi og/eða ferðamönnum og starfsfólki ferðaþjónustufyrirtækja við leik og störf til birtingar á samfélagsmiðlum okkar.

    OPNUNARTÍMAR UM JÓL OG ÁRAMÓT

    Hér er hægt að nálgast upplýsingar um opnunartíma yfir jól og áramót.

    NÁMSKEIÐ FYRIR FYRIRTÆKI OG EINSTAKLINGA Í FERÐAÞJÓNUSTU

    Í kjölfar þess að nú hefur markaðsgreiningin verið kynnt á fundum um Suðurlandið ætlar Markaðsstofa Suðurlands og Manhattan markaðsráðgjöf að bjóða upp á námskeið í markaðssetningu og hvernig hægt sé fyrir ferðaþjónustuna að nýta sér þær upplýsingar sem koma fram í skýrslunni.

    Markaðsgreining og markaðsleg stefnumótun fyrir áfangastaðinn Suðurland.

    Manhattan markaðsráðgjöf vann markaðsgreiningu fyrir áfangastaðinn Suðurland. Í skýrslunni er m.a. farið yfir leiðarljós í markaðssetningu, helstu markhópa og sérstöðu svæðisins.
    Frá fundi MSS í Hvolnum á Hvolsvelli.

    Niðurstöður markaðsgreiningar á áfangastaðnum Suðurlandi

    Markaðsstofa Suðurlands hélt kynningarfundi á Hótel Heklu og í Hvolnum á Hvolsvelli og kynnti niðurstöður markaðsgreiningar á áfangastaðnum Suðurlandi.

    Samstarf flugfélaga, flugvalla og áfangastaða.

    Íslandsstofa og Isavia boða til fundar um samstarf flugfélaga, flugvalla og áfangastaða þriðjudaginn 22. nóvember nk.

    Kynning á niðurstöðum markaðsgreiningar

    Markaðsstofa Suðurlands boðar til kynningarfunda um niðurstöðu markaðsgreiningar og markaðslega stefnumótun fyrir áfangastaðinn Suðurland.
    Fulltrúar Íslands á WTM 2016

    World Travel Market 2016 í London

    Markaðsstofa Suðurlands tekur þátt í World Travel Market sem fer fram í London dagana 7. til 9. nóvember. Íslandsstofa skipuleggur þátttöku Íslands á sýningunni.

    Skráning hafin á Mannamót 2017

    Markaðsstofur landshlutanna setja upp vinnufundinn Mannamót í Reykjavík fyrir samstarfsfyrirtæki sín 19. janúar 2017 í flugskýli flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli. Skráning á viðburðinn hefst í dag, 1. nóvember.

    STEFNUMARKANDI STJÓRNUNARÁÆTLANIR - (DMP)

    Ferðamálastofa, í samstarfi við Stjórnstöð ferðamála, vinnur að undirbúningi svonefndra stefnumarkandi stjórnunaráætlana (e. Destination Managment Plans) - DNP. Í nýjum Vegvísi eru þær nefndar sem eitt af forgangsverkefnum í styrkingu innviða íslenskrar ferðaþjónustu.

    Ætla stjórnmálin að sitja hjá? // Opinn fundur á Selfossi 17. október

    Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir opnum fundum um stöðu ferðaþjónustunnar í öllum kjördæmum. Bein útsending.