Kynningarfundur fyrir aðila í ferðaþjónustu á Suðurlandi
Markaðsstofa Suðurlands og Reykjavík Excursions (RE) bjóða til kynningarfundar um helstu niðurstöður markaðsgreiningar fyrir áfangastaðinn Suðurland sem og nýrri þjónustu RE, Flybus South. Fundurinn verður haldinn í Tryggvaskála Selfossi mánudaginn 16. janúar 2017 kl. 12.00 - 13.30. Boðið verður uppá súpu og kaffi.