Fundur með samstarfshópi ferðamála á Suðurlandi
Markaðsstofa Suðurlands hélt fund með samstarfshópi ferðamála á Suðurlandi í Fjölheimum sl. föstudag.
Að fundinum koma fulltrúar ferðamála hvers svæðis á Suðurlandi og bera saman bækur sínar.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu