Velkomin á áhrifasvæði Laka – 7. sviðið á Eldfjallaleiðinni
Hraunbreiðurnar sem þekja Skaftárhrepp og umhverfi Lakagíga minnir á eitthvað frá annari plánetu. Landslagið sem einkennir svæðið allt frá hálendi niður að hafi mótaðist sérstaklega af tveimur stórum eldsumbrotum: Eldgjáar gosinu árið 934 og gosinu í Lakagígum 1783-84 sem olli móðuharðindundunum. Í dag er svæðið þakið mosa. Í rigningu er fær mosinn á sig skærgrænan ljóma en á þurrum sumardögum er sem mjúk grá sæng hylji hraunið. Jarðfræði og saga er samofin á svæðinu með einstökum áfangastöðum á borð við Fjaðrárgljúfur, Dverghamra og Álftaversgíga. Jeppaferð að Eldgjá eða Lakagígum gerir þér svo kleift að skoða uppsprettur eldgosanna sem settu mark sitt á líf og landslag Skaftafellssýslu.
Fyrir forvitna:
Upplifðu:
Vinsælir staðir: