Tækifæri á Indlandsmarkaði
Fulltrúar Markaðsstofu Suðurlands sátu fund á vegum Íslandsstofu þar sem fjallað var um indverska ferðaþjónustu-markaðinn. Á fundinum var rætt um indverska ferðamenn, ferðavenjur, og tækifæri sem felast í komu þeirra til Íslands. T. Armstrong Changsan, sendiherra Indlands á Íslandi ávarpaði gesti fundarins. Auk hans héldu Sara Grady og Deepika Sachdev erindi um indverska ferðaþjónustumarkaðinn. Sjá nánar hér