Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Franskir blaðamenn á ferð um Suðurlandið

Í byrjun nóvember voru blaðamenn frá Frakklandi í samstarfi við Íslandsstofu og MSS á ferðinni um Suðurland. Þrír blaðamenn frá þrem miðlum komu í ferðina ásamt fulltrúa franskrar PR stofu sem Íslandsstofa er í samstarfi við. Farið var með a blaðamennina um Suðurlandið og kynnt fyrir þeim náttúru, gistingu, afþreyingu, mat og menningu sem landshlutinn hefur upp á að bjóða.

Fáðu meira úr samstarfinu - Morgunfundur MSS

Annar morgunfundur í morgunfundaröð Markaðsstofu Suðurlands verður haldinn 9. nóvember fyrir samstarfsfyrirtæki Markaðsstofunnar.

Fyrsti morgunfundur Markaðsstofunnar haustið 2021 - samantekt

Þriðjudaginn 26. október hélt Markaðsstofa Suðurlands fyrsta rafræna morgunfundinn eftir sumarfrí. Á fundinum kynntu Ragnhildur Dagbjört Pétursdóttir og Kristófer Orri Guðmundsson niðurstöður rannsóknarinnar "Kófið tæklað – Rannsókn á bjargráðum ferðaþjónustu". Ásamt því fór Dagný H. Jóhannsdóttir yfir samantekt um ferðasýninguna Vestnorden.

Sérfræðingur í markaðsmálum | MSS

Markaðsstofa Suðurlands leitar að metnaðarfullum og drífandi aðila til að leiða markaðsmál áfangastaðarins Suðurlands í samræmi við stefnu. Viðkomandi kemur að fjölmörgum og krefjandi verkefnum og verður hluti af skemmtilegum vinnustað.

Morgunfundir Markaðsstofu Suðurlands

Stefnt er að því að halda þrjá rafræna morgunfundi fyrir samstarfsfyrirtæki Markaðsstofu Suðurlands, 26. október, 9. nóvember og 23. nóvember, kl. 09.00.

Kynningarferðir í tenglsum við VestNorden

Ferðasýningin VestNorden var haldin í síðustu viku og þótti hafa heppnast einstaklega vel og mikil fjöldi þátttakenda þetta árið. Í tengslum við VestNorden stóð Markaðsstofa Suðurlands fyrir tveimur ferðum um Suðurland.

Vestnorden 2021 á Reykjanesi

Markaðsstofa Suðurlands tók þátt í ferðasýningunni VestNorden Travel Mart sem fram fór á Reykjanesi dagana 5. - 7. október.
Mynd af hópnum sem tók þátt í vinnustofu um Jökulsárlón

Fulltrúar MSS þátttakendur í vinnustofum Vörðu – heildstæð nálgun í áfangastaðastjórnun

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbygginarsjóð Suðurlands 2021, seinni úthlutun.

SKRÁNING Á VESTNORDEN 2021 OPIN TIL 5. SEPTEMBER

Vestnorden ferðakaupstefnan verður haldin á Reykjanesi dagana 5.-7. október 2021. Á Vestnorden koma saman ferðaþjónustuaðilar frá Íslandi, Grænlandi og Færeyjum og ferðaheildsalar víðsvegar að úr heiminum. Þá koma einnig til kaupstefnunnar blaðamenn og aðrir boðsgestir. Í tengslum við Vestnorden gefst ferðaheildsölunum auk þess kostur á að fara í kynnisferðir til landanna þriggja.

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi kíktu í heimsókn

Sumar afþreying