Leiðbeiningar vegna samkomutakmarkana til rekstraraðila
Í framhaldi af reglugerð um samkomutakmarkanir, hafa verið gefnar út uppfærðar leiðbeiningar til rekstraraðila. Annars vegar tjaldsvæða- og hjólhýsasvæða og hins vegar fyrir veitingastaði, kaffihús, krár og bari.