Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Fjársjóður í ferðaþjónustu á Suðurlandi.

Þrír opnir fundir framundan hjá Markaðsstofu Suðurlands, Samtökum ferðaþjónustunnar og Hæfnisetrinu.

Fjármögnun fyrir fyrirtæki í stafrænni vegferð

Íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum býðst að fá styrk í tengslum við verkefnið Tourbit sem Íslenski ferðaklasinn er hluti af.

Eldfjallaleiðin vekur eftirtekt

Mótun Eldfjallaleiðarinnar, nýrrar ferðaleiðar á Suðurlandi og Reykjanesi, hefur vakið mikla eftirtekt en hátt á hundrað manns lögðu orð í belg á vinnustofum um leiðina í vetur.

Uppbyggingarsjóður Suðurlands vorúthlutun

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbygginarsjóð Suðurlands 2023, fyrri úthlutun.

Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands 2023

Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands verður haldin þann 4. maí næstkomandi á Landhótel, klukkann 12:30.

Árshátíð Markaðsstofu Suðurlands 2023, takið daginn frá!

Árshátíð Markaðsstofunnar verður haldin þann 4. maí nk. Takið daginn frá!

Markaðsstofan Suðurlands á Icelandair Mid-Atlantic

Markaðsstofan hefur ekki setið auðum höndum þennan janúar því hún hefur nýlokið aðkomu sinni að Mid Atlantic sem fram fór 27. janúar s.l.

Metfjöldi þáttakanda og gesta á Mannamótum

Metfjöldi sótti Mannamót Markaðsstofa Landshlutana sem fór fram 19. Janúar s.l.

Mannamót – styrkir tengsl og eykur þekkingu

Árið 2023 byrjar með trompi hjá Markaðsstofu Suðurlands en fimmtudaginn 19. janúar verða haldin Mannamót Markaðsstofa landshlutanna í Kórnum í Kópavogi. Mannamót hefur verið fjölmennasti viðburðurinn í íslenskri ferðaþjónustu undanfarin ár en þar hafa hátt í þúsund gestir mætt og sýnendur verið yfir 250. Sunnlensk ferðaþjónusta hefur verið áberandi og hafa rótgróin fyrirtæki sem og þau sem eru að stíga sín fyrstu skref, og öll flóran þar á milli, mætt og sagt frá þjónustu sinni og vöruúrvali.

Góð mæting á vinnustofur um Eldfjallaleiðina

Markaðsstofa Suðurlands ásamt Markaðsstofu Reykjaness hafa undanfarnar vikur haldið vinnustofur um Eldfjallaleiðina á svæðunum. Eldfjallaleiðin er ný ferðaleið sem er hönnuð í samstarfi við ferðaþjónustuaðlila, fulltrúa sveitarfélaga, íbúa og aðra hagaðila í landshlutunum tveimur.

Opnunartími fyrirtækja - jól og áramót 2022

Listi yfir opnunartíma fyrirtækja á Suðurlandi, fyrir jól og áramót 2022.

Vinnustofur Eldfjallaleiðarinnar

Markaðsstofur Reykjaness og Suðurlands hafa tekið höndum saman um að setja á laggirnar ferðaleið um suðurströnd Íslands sem leggur áherslu á eldfjöll og eldvirkni á svæðinu.