Velkomin á áhrifasvæði Öræfajökuls – 8. svið Eldfjallaleiðarinnar
Á austasta hluta Eldfjallaleiðarinnar ræður Vatnajökull ríkjum. Hæsti tindur Íslands, Öræfajökull er Eldkeila staðsett í syðri enda Vatnajökuls. Frá því að elfjallið gaus síðast árið 1362 hefur landssvæðið sem umlykur það verið kallað Öræfi. Núna mörgum öldum seinna er landslagið þakið gróðri og þar má finna grösuga skóga jafnt sem sanda sem myndast hafa í kjölfar jökulflóða. Jökulsárlón er eitt af mörgum jökullónum sem finna má nálægt Öræfajökli. Í umhverfi Öræfajökuls er mikið dýralíf. Ef heppnin er með þér gætir þú séð hreindýr á veturna og á sumrin er hægt að heimsækja lundana á Ingólfshöfða.
Fyrir forvitan:
Popular places: