Nýir starfsmenn á Markaðsstofu Suðurlands
Tveir nýir verkefnastjórar hafa tekið til starfa hjá Markaðsstofu Suðurlands. Sigrún Þuríður Runólfsdóttir hóf störf þann 1. ágúst og Árdís Erna Halldórsdóttir þann 1. október.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu