Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Fyrsti morgunfundur Markaðsstofunnar haustið 2021 - samantekt

Þriðjudaginn 26. október hélt Markaðsstofa Suðurlands fyrsta rafræna morgunfundinn eftir sumarfrí. Á fundinum kynntu Ragnhildur Dagbjört Pétursdóttir og Kristófer Orri Guðmundsson niðurstöður rannsóknarinnar "Kófið tæklað – Rannsókn á bjargráðum ferðaþjónustu". Ásamt því fór Dagný H. Jóhannsdóttir yfir samantekt um ferðasýninguna Vestnorden.

Sérfræðingur í markaðsmálum | MSS

Markaðsstofa Suðurlands leitar að metnaðarfullum og drífandi aðila til að leiða markaðsmál áfangastaðarins Suðurlands í samræmi við stefnu. Viðkomandi kemur að fjölmörgum og krefjandi verkefnum og verður hluti af skemmtilegum vinnustað.

Morgunfundir Markaðsstofu Suðurlands

Stefnt er að því að halda þrjá rafræna morgunfundi fyrir samstarfsfyrirtæki Markaðsstofu Suðurlands, 26. október, 9. nóvember og 23. nóvember, kl. 09.00.

Kynningarferðir í tenglsum við VestNorden

Ferðasýningin VestNorden var haldin í síðustu viku og þótti hafa heppnast einstaklega vel og mikil fjöldi þátttakenda þetta árið. Í tengslum við VestNorden stóð Markaðsstofa Suðurlands fyrir tveimur ferðum um Suðurland.

Vestnorden 2021 á Reykjanesi

Markaðsstofa Suðurlands tók þátt í ferðasýningunni VestNorden Travel Mart sem fram fór á Reykjanesi dagana 5. - 7. október.
Mynd af hópnum sem tók þátt í vinnustofu um Jökulsárlón

Fulltrúar MSS þátttakendur í vinnustofum Vörðu – heildstæð nálgun í áfangastaðastjórnun

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbygginarsjóð Suðurlands 2021, seinni úthlutun.

SKRÁNING Á VESTNORDEN 2021 OPIN TIL 5. SEPTEMBER

Vestnorden ferðakaupstefnan verður haldin á Reykjanesi dagana 5.-7. október 2021. Á Vestnorden koma saman ferðaþjónustuaðilar frá Íslandi, Grænlandi og Færeyjum og ferðaheildsalar víðsvegar að úr heiminum. Þá koma einnig til kaupstefnunnar blaðamenn og aðrir boðsgestir. Í tengslum við Vestnorden gefst ferðaheildsölunum auk þess kostur á að fara í kynnisferðir til landanna þriggja.

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi kíktu í heimsókn

Leiðbeiningar vegna samkomutakmarkana til rekstraraðila

Í framhaldi af reglugerð um samkomutakmarkanir, hafa verið gefnar út uppfærðar leiðbeiningar til rekstraraðila. Annars vegar tjaldsvæða- og hjólhýsasvæða og hins vegar fyrir veitingastaði, kaffihús, krár og bari.

Bólusetning starfsmanna / íbúa af erlendum uppruna gegn COVID-19 sem hafa kerfiskennitölu og þeirra sem ekki hafa íslenska kennitölu

Sóttvarnalæknir hefur gefið út að starfsmenn / íbúar af erlendum uppruna sem dvelja hér á landi í lengri eða skemmri tíma eru velkomnir í bólusetningu þegar þeir hafa verið skráðir.
Gestur Þór Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar Ölfuss og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Árbo…

Vitaleiðin formlega opnuð í góðu veðri

Laugardaginn 12. Júní síðast liðinn var nýjasta ferðaleið Suðurlands, Vitaleiðin, formlega opnuð við hátíðlega athöfn við Stað á Eyrarbakka. Þetta var þriðja tilraun til þess að opna Vitaleiðina en upphaflega var áætlað að opna hana á árinu 2020 en heimsfaraldurinn setti strik í reikninginn líkt og með margt annað. Loksins gafst rými til að hóa saman fólki, klippa á borða og opna Vitaleiðina formlega.