Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Fréttir
Ný stjórn Markaðsstofu Suðurlands
Fimmtudaginn, 5. maí var haldinn aðalfundur, erindi og síðan árshátíð um kvöldið á Hótel Örk í Hveragerði.
Árshátíð Markaðsstofu Suðurlands 2022
Það er komið að því, árshátíð Markaðsstofu Suðurlands! Aðalfundur og árshátíð Markaðsstofu Suðurlands haldin þann 5. maí næstkomandi á Hótel Örk í Hveragerði. Árshátíðin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár.
Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands
Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands verður haldin þann 5. maí næstkomandi á Hótel Örk í Hveragerði, klukkann 13:30.
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2022
Takk fyrir frábært Mannamót!
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna snúa aftur!
Ferðakaupstefnan Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verður haldin að nýju, fimmtudaginn 24. mars í Kórnum í Kópavogi á milli 12 og 17.
Árshátíð Markaðsstofunnar verður haldin þann 5. maí nk. Takið daginn frá!
Starfsmenn áfangastaðastofa landsins hittast
Starfsmenn áfangastaðastofa landsins hafa síðustu tvo daga verið á vinnustofu í Reykjavík.
OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í UPPBYGGINARSJÓÐ SUÐURLANDS 2022, FYRRI ÚTHLUTUN
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða vorúthlutun 2022. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði
NORA auglýsir verkefnastyrki 2022, fyrri úthlutun
Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu.
Tillögur ráðgjafa um þróun ferðamannastaða: Mikilvægast að hlúa að sérstöðu þeirra
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur nú birt niðurstöður og tillögur franskra ráðgjafa sem heimsóttu Jökulsárlón, Gullfoss, Geysi og Þingvelli í haust í tengslum við Vörðu, verkefni um heildstæða stjórnun áfangastaða. Meðal þess sem ráðgjafarnir leggja til er að....
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ratsjána fyrir árið 2022!
Ratsjáin er ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaferlum og öðlast aukna yfirsýn og getu til að þróa vörur og þjónustu. Íslenski ferðaklasinn leiðir verkefnið í samstarfi við RATA og Samtök sveitarfélaga á Íslandi.
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna frestað til 24. mars 2022
Mannamótum hefur verið frestað til 24. mars 2022, vegna breytinga á sóttvarnarreglum sem taka gildi í kvöld.