Bólusetning starfsmanna / íbúa af erlendum uppruna gegn COVID-19 sem hafa kerfiskennitölu og þeirra sem ekki hafa íslenska kennitölu
Sóttvarnalæknir hefur gefið út að starfsmenn / íbúar af erlendum uppruna sem dvelja hér á landi í lengri eða skemmri tíma eru velkomnir í bólusetningu þegar þeir hafa verið skráðir.