Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Fréttir
Faghópur sveitarfélaga kemur saman
Fimmtudaginn 10. maí s.l. kom faghópur sveitarfélaga á Suðurlandi um ferðamál saman í Vík til skrafs og ráðagerða.
Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands og Sproti ársins
Þann 4. maí síðastliðinn fór aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands fram á Landhótel í Rangárþingi ytra ásamt því að sproti ársins var útnefndur.
Mr. Iceland útnefndur Sproti ársins 2022
Markaðsstofa Suðurlands færði Mr. Iceland viðurkenninguna Sproti ársins 2022 að afloknum ársfundi markaðsstofunnar þann 4. maí s.l
Úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2023
Tilkynnt var um úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða árið 2023, á Hótel Vík í Mýrdal 14.apríl síðastliðinn. Alls hlutu 28 verkefni styrk, þar af sex á Suðurlandi.
Fjársjóður í ferðaþjónustu á Suðurlandi.
Þrír opnir fundir framundan hjá Markaðsstofu Suðurlands, Samtökum ferðaþjónustunnar og Hæfnisetrinu.
Fjármögnun fyrir fyrirtæki í stafrænni vegferð
Íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum býðst að fá styrk í tengslum við verkefnið Tourbit sem Íslenski ferðaklasinn er hluti af.
Eldfjallaleiðin vekur eftirtekt
Mótun Eldfjallaleiðarinnar, nýrrar ferðaleiðar á Suðurlandi og Reykjanesi, hefur vakið mikla eftirtekt en hátt á hundrað manns lögðu orð í belg á vinnustofum um leiðina í vetur.
Uppbyggingarsjóður Suðurlands vorúthlutun
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbygginarsjóð Suðurlands 2023, fyrri úthlutun.
Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands 2023
Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands verður haldin þann 4. maí næstkomandi á Landhótel, klukkann 12:30.