Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Tillögur ráðgjafa um þróun ferðamannastaða: Mikilvægast að hlúa að sérstöðu þeirra

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur nú birt niðurstöður og tillögur franskra ráðgjafa sem heimsóttu Jökulsárlón, Gullfoss, Geysi og Þingvelli í haust í tengslum við Vörðu, verkefni um heildstæða stjórnun áfangastaða. Meðal þess sem ráðgjafarnir leggja til er að....

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Ratsjána fyrir árið 2022!

Ratsjáin er ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaferlum og öðlast aukna yfirsýn og getu til að þróa vörur og þjónustu. Íslenski ferðaklasinn leiðir verkefnið í samstarfi við RATA og Samtök sveitarfélaga á Íslandi.

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna frestað til 24. mars 2022

Mannamótum hefur verið frestað til 24. mars 2022, vegna breytinga á sóttvarnarreglum sem taka gildi í kvöld.

Samstarf um markaðssetningu á Íslandi

Íslandsstofa og markaðsstofur landshlutanna hafa skrifað undir samninga um samvinnu við erlenda markaðssetningu á Íslandi sem áfangastað. Íslandsstofa og markaðsstofurnar hafa unnið náið saman um árabil en núna hefur samstarfið verið formgert í samræmi við skilgreint hlutverk nýrra áfangastaðastofa sem markaðsstofurnar sinna í sínum landshlutum. Samningurinn er til þriggja ára frá 2021 til og með 2023.

Suðurland áberandi í breska ríkisjónvarpinu

Suðurland hefur verið áberandi síðastliðna viku í breska ríkissjónvarpinu, BBC.

Ráðið í starf sérfræðings í markaðsmálum hjá Markaðsstofunni

Ráðningarferli fyrir starf sérfræðings í markaðsmálum hjá Markaðsstofu Suðurlands er nú lokið og hefur Stefán Friðrik Friðriksson verið ráðinn til starfa.

Seinasti morgunfundur Markaðsstofunnar haustið 2021

Þriðjudaginn 23. nóvember hélt Markaðsstofa Suðurlands seinasta rafræna morgunfundinn á árinu. Á fundinum fór Dagný yfir markaðsleg tækifæri Mataráfangastaðarins Suðurlands.

Poppmenning: skapandi afl í ferðaþjónustu?

Rannsóknamiðstöð ferðamála býður til kynningarfundar fimmtudaginn 25. nóvember þar sem farið verður yfir hinar ýmsu hliðar poppmenningar ferðaþjónustu.

Markaðsleg tækifæri Mataráfangastaðarins Suðurlands - Morgunfundur

Rafrænn morgunfundur samstarfsfyrirtækja Markaðsstofu Suðurlands - þriðjudaginn 23. nóvember kl 9.00

Icelandic Lava Show hlýtur Nýsköpunarverðlaun Ferðaþjónustunnar árið 2021

Icelandic Lava Show hlýtur Nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar árið 2021.

Franskir blaðamenn á ferð um Suðurlandið

Í byrjun nóvember voru blaðamenn frá Frakklandi í samstarfi við Íslandsstofu og MSS á ferðinni um Suðurland. Þrír blaðamenn frá þrem miðlum komu í ferðina ásamt fulltrúa franskrar PR stofu sem Íslandsstofa er í samstarfi við. Farið var með a blaðamennina um Suðurlandið og kynnt fyrir þeim náttúru, gistingu, afþreyingu, mat og menningu sem landshlutinn hefur upp á að bjóða.

Fáðu meira úr samstarfinu - Morgunfundur MSS

Annar morgunfundur í morgunfundaröð Markaðsstofu Suðurlands verður haldinn 9. nóvember fyrir samstarfsfyrirtæki Markaðsstofunnar.