Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

FRAMKVÆMDASJÓÐUR FERÐAMANNASTAÐA AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna framkvæmda á árinu 2023. Umsóknarfrestur er til kl. 13 miðvikudaginn 5. október.
Fossabrekkur

Talsverð uppbygging framundan á áfangastöðum á Suðurlandi

Talsverð uppbygging er framundan á áfangastöðum á Suðurlandi en úthlutað var úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða nú í maí þar sem 17 verkefni á Suðurlandi voru styrkt og nam heildarupphæðin 177.785.509 kr.

Örsaga fyrirtækja á samfélagsmiðlum Markaðsstofu Suðurlands!

Við hjá Markaðsstofu Suðurlands ætlum að fara af stað í herferð í vor og sumar. Herferðin er svipuð og sú sem við fórum í seinasta sumar og gengur út á örsögur á samfélagsmiðlum.

Íslenski hesturinn svarar tölvupóstum ferðamanna í sumar

Ný herferð fyrir áfangastaðinn Ísland miðar að því að gera upplifun ferðamanna sem besta með því að minnka áreiti af vinnunni í fríinu.

Styrkir til uppsetningar á hleðslustöðvum // Frestur til 16. maí 2022

Orkusjóður hefur auglýst styrki til uppsetningar á hleðslustöðvum við gististaði og fjölsótta ferðamannastaði.

Ný stjórn Markaðsstofu Suðurlands

Fimmtudaginn, 5. maí var haldinn aðalfundur, erindi og síðan árshátíð um kvöldið á Hótel Örk í Hveragerði.

Árshátíð Markaðsstofu Suðurlands 2022

Það er komið að því, árshátíð Markaðsstofu Suðurlands! Aðalfundur og árshátíð Markaðsstofu Suðurlands haldin þann 5. maí næstkomandi á Hótel Örk í Hveragerði. Árshátíðin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár.

Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands

Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands verður haldin þann 5. maí næstkomandi á Hótel Örk í Hveragerði, klukkann 13:30.

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2022

Takk fyrir frábært Mannamót!

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna snúa aftur!

Ferðakaupstefnan Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verður haldin að nýju, fimmtudaginn 24. mars í Kórnum í Kópavogi á milli 12 og 17.

Árshátíð Markaðsstofu Suðurlands. Takið daginn frá!

Árshátíð Markaðsstofunnar verður haldin þann 5. maí nk. Takið daginn frá!

Starfsmenn áfangastaðastofa landsins hittast

Starfsmenn áfangastaðastofa landsins hafa síðustu tvo daga verið á vinnustofu í Reykjavík.