Skráning hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2025
Nú er búið að opna fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna, sem verða haldin í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 16. janúar 2025 frá klukkan 12 til 17.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu