Norðurljós, stjörnuhiminn og almyrkvi 2026
Sævar Helgi Bragason, vísindamaður, var gestur á morgunfundi Markaðsstofunnar á dögunum og fjallaði um norðurljósin, myrkurgæði Íslands og væntanlegan sólmyrkva 2026. Hann kynnti einnig vefsíðurnar icelandatnight.is og solmyrkvi2026.is, sem bjóða upp á gagnlegar upplýsingar um fyrirbæri himinhvolfanna.