Menntamorgunn ferðaþjónustunnar: Markaðssetning, vörumerki og tengslamyndun
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, Samtök ferðaþjónustunnar og Markaðsstofur landshlutanna héldu Menntamorgun ferðaþjónustunnar í lok október. Umræðuefnið var markaðssetning til erlendra ferðamanna og mikilvægi gagnadrifinnar nálgunar, skýrra vörumerkja og tengslamyndunar á samfélagsmiðlum.