Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir

Skálholtsdómkirkja: Sögulegur gimsteinn í sýndarveruleika

Skálholtsdómkirkja er merkilegur sögustaður með djúpar rætur í trúar- og menningarsögu Íslands. Gestir geta nú upplifað kirkjuna á nýjan hátt í sýndarveruleika.
Norðurljós við Heinabergsjökul. Ljósmynd: Þorvarður Árnason.

Norðurljós, stjörnuhiminn og almyrkvi 2026

Sævar Helgi Bragason, vísindamaður, var gestur á morgunfundi Markaðsstofunnar á dögunum og fjallaði um norðurljósin, myrkurgæði Íslands og væntanlegan sólmyrkva 2026. Hann kynnti einnig vefsíðurnar icelandatnight.is og solmyrkvi2026.is, sem bjóða upp á gagnlegar upplýsingar um fyrirbæri himinhvolfanna.
Jólatré á sýningu í Húsinu á Eyrarbakka.

Jólatré liðinna tíma

Þegar jólatré bárust til Íslands um miðja 19. öld þurftu landsmenn að láta hugvitið ráða. Smíðuð tré úr spýtum skreytt með lyngjurtum, kertum og sælgæti urðu fljótt hluti af jólahátíðinni.

Opnunartími fyrirtækja um jól og áramót

Hér má sjá opnunartíma hjá ferðaþjónustufyrirtækjum á Suðurlandi yfir hátíðirnar.
Bergur í tungsljósinu. Ljósmyndari: Kristinn Heiðar Fjölnisson.

Vertu sæll Bergur, eilífi varðmaður

Bergur, klettastólpi í mannsmynd og tryggur vörður í Breiðabólsstaðarklettum, vakti yfir landsvæði Breiðabólsstaðar í þúsundir ára. Þann 13. nóvember lauk langri vörslu hans þegar hann féll af stalli sínum.
Ljósmyndarinn Chris Burkard heillaðist af Eldfjallaleiðinni. Hér er hann við Mælifell.

Eldfjallaleiðin með Chris Burkard

Ævintýraljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Chris Burkard ferðaðist Eldfjallaleiðina í sumar; Ferðaleið sem er stútfull af ótrúlegri náttúru, afþreyingu, menningu og mat.
Nýr útsýnispallur við Geysissvæðið

Glæsileg uppbygging við Geysi

Glæsileg uppbygging á sér nú stað við Geysi í Haukadal, en þar hefur nú verið lokið við fyrsta áfanga af þremur við uppbyggingu innviða á svæðinu.
Náttúrulaug í Kerlingarfjöllum Highland Base

Heitar laugar á Suðurlandi, hlýtt faðmlag náttúrunnar

Það er fátt notalegra en að dýfa sér í heita íslenska náttúrulaug, láta líða úr sér og njóta fagurrar náttúru í leiðinni. Á Íslandi nóg af slíkum laugum vegna sprungna og vatnsleiðandi jarðlaga sem leiða vatn um sig og hita það.
Ljósmyndari: Ívar Sæland

Réttir setja svip sinn á sveitir landsins

Nú eru spennandi tímar framundan þegar réttir fara fram um allt land. Þar er kindum smalað saman og þær færðar í hús fyrir veturinn. Heimamenn og gestir sameina krafta sína og oft fylgir mikið fjör við að koma hverri kind í sitt pláss svo að hún rati til síns heima.

Eldfjallaleiðin - Eldfjallaferðamennska til framtíðar

Eldfjallaleiðin var hönnuð af heimafólki fyrir forvitna ferðalanga sem sækjast eftir dýpri tengingu við náttúru og menningu landsins, hvort sem þeir eru innlendir eða erlendir.

Ferðamenn ánægðir með öryggi og ástand áfangastaða

Markaðsstofa Suðurlands hefur staðið fyrir mánaðarlegum morgunfundum samstarfsfyrirtækja í vetur. Efni síðasta fundar vetrarins var Ferðamenn á Suðurlandi 2023. Vala Hauksdóttir fór yfir talnaefni síðasta árs frá Ferðamálastofu og greindi gögn niður á Suðurland eftir því sem unnt var.
Mynd frá Icebike Adventures - icebikeadventures.com

Úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, úthlutaði nýverið tæpum 120 milljónum króna til framkvæmda á áfangastöðum á Suðurlandi, úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2024. Stærsta verkefnið er uppbygging gönguleiðar og áningarstaða við Múlagljúfur.