Faghópurinn fundaði á Flúðum
Faghópur sveitarfélaga á Suðurlandi um ferðamál fundar reglulega um málefni ferðaþjónustunnar, deilir fréttum af sínum svæðum og samræmir vinnubrögð. Þann 22.maí kom hópurinn saman á Flúðum.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Á árunum 2018 og 2019 stóð Markaðsstofan fyrir verkefni sem hafði það markmið að efla umræðu og fræðslu um áhrif ferðaþjónustu á íbúa svæðisins. Einnig að efla samtal ferðaþjónustu og fræðasamfélags á svæðinu og auka við jákvæðni íbúa gagnvart ferðaþjónustu. Hér eru nokkrir pistlar og myndbönd sem voru birt af því tilefni.