Fjölmargir fræðsluaðilar bjóða upp á námskeið og formlegt nám í greinum tengdum ferðaþjónustu. Hér má finna yfirlit yfir helstu aðila.
Fræðslunet Suðurlands
Fræðslunetið hefur skipulagt nokkur hagnýt námskeið fyrir atvinnulífið. Námskeiðin eru haldin inná vinnustaðnum eða í húsnæði Fræðslunetsins (Selfossi, Hellu, Hvolsvelli, Vík, Kirkjubæjar-klaustri eða Höfn í Hornafirði). Hægt er halda námskeiðin fyrir nokkra aðila í einu ef óskað er.
Námskeiðið er sniðið að viðmiðum Vakans.