Merki og útgefið efni
Eitt af verkefnum stofunnar eru útgáfumál ýmis konar, t.d. hönnun, prentun og dreifing kynningarefnis fyrir Suðurland í heild. Einnig hafa verið unnar greiningar, stoðefni og skýrslur um landshlutann, sem dæmi má þar nefna markaðsgreiningu fyrir landshlutann og Áfangastaðaáætlun Suðurlands.
Markaðsgreining:
Áfangastaðaáætlun Suðurlands:
Kort og bæklingar:
Merki Markaðsstofu Suðurlands:
Vörumerkjahandbók Markaðsstofu Suðurlands